Fujifilm er leiðandi á sviði læknisfræðilegrar myndgreiningar og upplýsingakerfa á sviði læknisfræði. Lækningavörur okkar og tækni fyrir klíníska starfsemi reynast vel og eru í stöðugri þróun til þess að auka afköst heilbrigðisstarfsfólks og gera störf þess hagkvæmari.
Reynsla Fujifilm á sviði myndfærslu (Imaging) nær langt út fyrir venjulegar myndatökur. Hún spannar allt frá prófunarkerfum sem nýta stafræna röntgentækni til að finna ágalla, Prescale-filmur sem sýna á myndrænan hátt hvar þrýstingi var beitt, örfilmulausnir fyrir langtímagagnavörslu, til örsía sem gera nákvæma síun mögulega með örfínum og einkaleyfisvörðum filmum okkar.
FUJIFILM Evrópu - Um fyrirtækið
Frá filmuframleiðanda til hátæknifyrirtækis á heimsvísu. Við endursköpuðum okkur.
Corporate Brochure
Samfélagsmiðlar
Við bjóðum þér að taka þátt í Fujifilm-samfélaginu á neti eftirlætissamfélagsmiðla þinna.
Open Innovation Hub Europe
A place for ‘co-creation’ of new values with business partners: Open Innovation through Fujifilm’s technical expertise and core technologies.